Advertisement

MÁLTÆKNI FYRIR ÍSLENSKU

  • Georg Rehm
  • Hans Uszkoreit
Chapter
Part of the White Paper Series book series (META)

Abstract

Undir máltækni falla m. a. hugbúnaðarkerfi sem hönnuð eru til þess að vinna með mannlegt mál. Tungumál eru bæði rituð og töluð en þótt talmálið hafi þróast á undan og sé þannig eðlilegasta form mállegra samskipta er ritmálið það form sem notað er til geymslu og miðlunar margbrotinna upplýsinga og mestallrar mannlegrar þekkingar. Til að vinna með og framleiða tungumál í þessum mismunandi myndum höfum við annars vegar taltækni og hins vegar textatækni, en hvorttveggja byggist á orðasöfnum, málfræðireglum og merkingarfræði. Þetta þýðir að máltækni tengir tungumálið við mismunandi form þekkingar, óháð því hvernig henni er miðlað (í tali eða texta, sjá mynd 1).

Keywords

Graduate School Computational Linguistic Language Translation 
These keywords were added by machine and not by the authors. This process is experimental and the keywords may be updated as the learning algorithm improves.

Preview

Unable to display preview. Download preview PDF.

Unable to display preview. Download preview PDF.

Copyright information

© Springer-Verlag Berlin Heidelberg 2012

Authors and Affiliations

  1. 1.DFKIBerlinGermany

Personalised recommendations